Háskóladansinn 2024 - 2025

Íslenska

Er ekki kominn tími til að læra að dansa?

Háskóladansinn er dansfélag háskólans og vorönnin hjá okkur er að byrja 20. janúar! Við bjóðum upp á 5 námskeið í vor (eins og vanalega er fyrstu tvær vikurnar prufuvikur og því ókeypis)! Námskeiðin eru: Country Swing, Lindy Hop og West Coast Swing í 10 vikur (það þarf alls ekki að hafa félaga til að mæta) og samtímadans og K-Pop í 5 vikur. Við ætlum líka að halda marga viðburði og veislur yfir önnina! Þú þarft enga fyrri dansreynslu til að vera með okkur.
Allir tímarnir okkar eru ætlaðir byrjendum, en reyndir dansarar þurfa þó ekki hafa áhyggjur, við höldum þeim nógu áhugaverðum fyrir ykkur líka!

Ef þú hefur einhverjar spurningar, sendu okkar skilaboð á samfélagsmiðlum okkar eða í tölvupósti (haskoladansinn@haskoladansinn.is)!

Ókeypis er að koma á prufutíma í fyrstu tvær vikur (og hægt er að mætta án að skrá sig), en nauðsýnlegt er að skrá sig ef maður heldur áfram eftir viku 3.

English

Can I have this dance?

Háskóladansinn is the university dance club, and we will be beginning our Spring semester courses the week of January 20th! We are so excited to offer 5 courses this semester (as always, the first two weeks are a free trial)! The courses are: Country Swing, Lindy Hop, and West Coast Swing for 10 weeks (no partner needed) and K-Pop and Contemporary/Lyrical for 5 weeks. We will also host many events and parties throughout the semester! You don’t need any previous dance experience to join us.
All of our classes are aimed towards beginners, but don’t worry experienced dancers, we keep it interesting enough for you too!

Feel free to message us on social media or at our email (haskoladansinn@haskoladansinn.is) if you have any questions!

The first two weeks of classes are free (and you do not have to register before attending those classes) but we will be checking registration during week 3.

INFO FOR SPRING 2025 COMING SOON

Fall 2024 Bloc 1

Fall 2024 Bloc 2

Scroll to Top